Gráhærður maður

46.000 kr

Olía á striga

50x60 sm.


Ég hef lagt stund á myndlist frá 2010. Byrjaði í Myndlistarskóla Kópavogs á grunnnámskeiði og hef síðan þá haft mikinn áhuga á að mála fíguratívar myndir. Tók námskeið hjá Steven í Myndlistarskóla Kópavogs þar sem hann kenndi aðgerðir gömlu meistaranna. Ég hef einnig áhuga á að mála portrett myndir. Ég mála eingöngu í olíu og hef mikinn áhuga á að þróa mig áfram í portrett myndum og aðferðum gömlu meistaranna.

Nánar um listamann

Fleiri verk eftir Snjólaug Einarsdóttir