Auður Marinósdóttir - Ferilskrá

.Ferilskrá.

Er fædd og uppalin í Reykjavík.

Sótti mitt fyrsta námskeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur í módelteikningu 12 ára

gömul en mætti aðeins í 1 tímann þar sem ég átti að teikna nakinn karlmann og

var allt of feimin til þess, þorði ekki að horfa á hann hvað þá teikna.

Það var svo ekki fyrr en 1990 að ég fór að fást við vatnsliti en myndlistin hófst

ekki fyrir alvöru fyrr en 1996 þegar ég fór í Myndlistaskóla Kópavogs.

Þar sótti í mörg námskeið allt til ársins 2004, meðal annars

vatnslitanámskeið,módelteikningu, olíu, portrett og módelmálun undir stjórn

frábærra kennara.

Sýningar:

Staðarskálinn í Hrútafirði 1998

Lóuhreiður 2001 og 2005

Sparisjóður Hafnarfjarðar 2001 og 2004

(Samsýning listamanna í Garðabæ)

Galleri List 2007

Hef verið með í sumar-og haustsýningum Grósku.

Listgjörning á Kvennahlaupsdaginn í Garðabæ.

Jónsmessugleði Grósku sem haldin hefur verið á

Sjálandi Garðabæjar síðan 2009

Listasal Garðabæjar 2009

Geysir bristro bar 2010