Bergdís Guðnadóttir-CV

Bergdís er myndlista- og textílkennari, kjólameistari, klæðskeri og búningahönnuður fyrir leikhús. Bergdís vinnur í mismunandi efni. Til dæmis málar hún á efni og vefur úr dagblöðum, vinnur með endurnýtanleg efni, silki og íslenska ull svo eitthvað sé nefnt. Bergdís hefur tekið þátt í sýningum á Íslandi, Danmörku og Austurríki.

bergdisg.com