Lilja Bragadóttir

"Litur er tálknmál sálarinnar. Með honum hef ég ferðalag mitt á hvítum striganum. Þetta er ferð án fyrirheits. Ég kanna ókunn lönd og nýt ferðarinnar.

Hugurinn tæmist, ég læt mig berast með straumnum. Kem við á ótrúlegustu stöðum og gleymi stað og stund. Stundum villist af leið inn á grýtta braut og finna að efinn læðist að mér. Legg aftur af stað og ferðin heldur áfram."