Metta Íris Kristjánsdóttir

Ég er fædd í Ólafsvík 1951,en búið í Reykjavík siðan 1961.Síðastliðin
8 ár hef ég verið að mála mér til ánægju,ég hef verið nokkrar annir í Myndlistarskóla Kópavogs ásamt  þvi að sækja námskeið hjá Bjarna Sigurbjörnssyni,Söru Vilbergs,Soffíu Sæmundsdóttur og Þurðiði Sigurðardóttur,