Vigdís Bjarnadóttir

Vigdís Bjarnadóttir

Ég veit ekkert skemmtilegra en að mála og finnst það ákveðin nautn að þekja strigann með formi og litum. Ég á auðvelt með að gleyma mér fullkomlega við það sem ég er að fást við og finn að tjáningin losar mig við stress hvunndagsins.