Náttúran

278.000 kr

Olía á striga

90x160 cm


Íslensk náttúra hefur alltaf heillað mig. Hvar sem ég er og hvert sem ég fer þá nýt ég þess að horfa á fjöllin, firðina og litina í náttúrunni. Myndefni mitt eru myndir sem ég á í huga mínum og oft koma sterk áhrif frá sjónarhorni sem ég hef fyrir augunum dags daglega.  Þó náttúran heilli mig mest þá hefur menneskan líka átt hug minn og þykir mér einnig gaman að glíma við hana.

Nánar um listamann

Fleiri verk eftir Auður Marinósdóttir